Okkar á milli

Þórhalla Arnardóttir

Þórhalla Arnardóttir, kennari, var stödd í Kraká með hóp af nemendum þegar hún fékk símtal um bróður sinn, fallhlífastökkvarann. Það hafði orðið hræðilegt slys. Sigurlaug Margrét ræddi við Þórhöllu um missi og góðar minningar.

Frumsýnt

20. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,