Okkar á milli

Eysteinn Orri Gunnarsson

Eysteinn Orri Gunnarsson sjúkrahúsprestur er gestur Sigurlaugar Margrétar. Hann ætlaði sér alls ekki verða prestur, datt frekar í hug fara í hagfræði eða lögfræði eins og systkini sín. En hann hlustaði á innsæið þrátt fyrir hafa lært Faðirvorið vitlaust.

Birt

13. jan. 2022

Aðgengilegt til

19. jan. 2023
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.