Með okkar augum

Þáttur 5 af 6

Halldóra Geirharðsdóttir leikkona kemur í viðtal. Það verður litið inn í Laxnesssafnið í Mosfellsdal. Við sjáum listilegt hekl Fanneyjar Sigurðardóttur. Kári Egilsson leyfir okkur heyra uppáhaldslögin sín. Við förum á heimsleika fatlaðs fólks í Berlín þar sem 30 Íslendingar kepptu í sumar. Og við förum í vinnuna með Kidda í Kiddakaffi. Arna Sigríður Albertsdóttir gefur heilsueflandi ráð.

Frumsýnt

20. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Með okkar augum

Með okkar augum

Þrettánda þáttaröð þessara margverðlaunuðu þátta sem vakið hafa athygli fyrir nýstárleg og frumleg efnistök. Fólk með þroskahömlun vinnur þættina með fagfólki í sjónvarpsgerð og miðlar þannig fjölbreytileika íslensks samfélags. Umsjón: Andri Freyr Hilmarsson, Ásgeir Tómas Arnarson, Elva Björg Gunnarsdóttir, Katrín Guðrún Tryggvadóttir, Magnús Orri Arnarson og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir.

Þættir

,