Leiðangurinn

Leitin að vondu prumpulyktinni

Í dag erum við stödd í Mývatnssveit rannsaka prumpulykt. Sagan segir tröllskessusystur hafi lent í miklu rifrildi vegna hennar í gamla daga og talist ekki enn við.

Förum í rannsóknarleiðangur.

Þátttakendur:

Erla Þyrí Brynjarsdóttir

Kolbrún Sörensdóttir

Frumsýnt

7. apríl 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Leiðangurinn

Leiðangurinn

Í Leiðangrinum fær Sigyn fluggáfaða krakka til hjálpa sér leysa ráðgátur um allt land.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,