Leiðangurinn

Leitin að tröllunum

Leiðangurinn þessu sinni fer fram í Kollafirði og ætlum við reyna finna þessi tröll eða alla vega það sem er eftir af þeim.

Þjóðsagan segir:

fyrndinni voru þrjú tröll á Vestfjörðum sem tóku sig til og ætluðu moka sund á milli Vestfjarða og hins landsins nálægt því sem það er mjóst, milli Gilsfjarðar og Kollafjarðar. Þó höfðu þau annan tilgang um leið: þau ætluðu sumsé búa til eyjar af því sem þau mokuðu úr sundinu.

vestanverðu gekk moksturinn miklu betur enda var Breiðifjörður allur grynnri en Húnaflói og þeim megin tvö tröllin, karl og kerling, og mynduðu þau af mokstrinum allar eyjarnar sem enn eru eins og berjaskyr á Breiðafirði. En austanverðu fór allt miður úr hendi þeirri einu tröllkonunni sem þar var, því bæði er aumt eins liðið og Húnaflói miklu dýpri og varð það því flest allt blindskerjum sem hún mokaði og leið næsta óhrein og skerjótt um flóann.

Tröllin voru moka alla liðlanga nóttina og gættu ekki sér fyrr en dagur var kominn upp á háloft. Þá tóku vestantröllin til fótanna og hlupu svo hart sem þau gátu komist austur og norður yfir Steinadalsheiði og ætluðu fela sig í Kollafirði. En þegar þau komu ofan á sjávarbakkann kom sólin upp og urðu þau þar bæði steinum sem síðan heita Drangar."

Þátttakendur:

Þórey Dögg Ragnarsdóttir

Ólöf Katrín Reynisdóttir

Frumsýnt

26. júní 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Leiðangurinn

Leiðangurinn

Í Leiðangrinum fær Sigyn fluggáfaða krakka til hjálpa sér leysa ráðgátur um allt land.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,