Leiðangurinn

Leitin að hjarta eldfjallsins

Leiðangurinn er í Vestmannaeyjum í dag og við förum upp á nýjasta eldfjallið í eyjunni, Eldfell. Það er ýmislegt sem gengur á en tekst stelpunum finna réttan stað græða hjartað í eldfjallið aftur?

Þáttakendur:

Alexandra Ósk Viktorsdóttir

Anna Sif Sigurjónsdóttir

Frumsýnt

26. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Leiðangurinn

Leiðangurinn

Í Leiðangrinum fær Sigyn fluggáfaða krakka til hjálpa sér leysa ráðgátur um allt land.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,