Leiðangurinn

Leitin að Eiríki rauða

Sagan segir um árið 900 hafi Eiríkur rauði og kona hans Þjóðhildur knarrabringa sest í Haukadal og búið þar í einhvern tíma. En getum við fundið sannanir þess þau hafi í alvörunni búið þarna?

Baldur Valbergsson og Ívar Örn Haraldsson fara í leiðangur og leit Eiríki rauða og fjölskyldunni hans.

Frumsýnt

29. okt. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Leiðangurinn

Leiðangurinn

Í Leiðangrinum fær Sigyn fluggáfaða krakka til hjálpa sér leysa ráðgátur um allt land.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,