Leitin að tröllunum
Leiðangurinn að þessu sinni fer fram í Kollafirði og ætlum við að reyna að finna þessi tröll eða alla vega það sem er eftir af þeim.
Í Leiðangrinum fær Sigyn fluggáfaða krakka til að hjálpa sér að leysa ráðgátur um allt land.
Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.