Leiðangurinn

Leitin að hóffari Sleipnis

Við erum stödd í Ásbyrgi. Krakkarnir það merka verkefni finna hóffar Sleipnis sem á vera á þessum slóðum. Sleipnir var hestur Óðins og var með átta fætur svo kannski er hellingur af hófförum á þessum slóðum en við æltum kanna málið.

Þátttakendur:

Arney Elva Valgeirsdóttir

Birkir Leví

Frumsýnt

26. feb. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Leiðangurinn

Leiðangurinn

Í Leiðangrinum fær Sigyn fluggáfaða krakka til hjálpa sér leysa ráðgátur um allt land.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,