• 00:00:46Öðruvísi jóladagatal SOS barnaþorpa
  • 00:06:56Baksviðis á Láru og Ljónsa
  • 00:12:10Upptakturinn: Gyða

Húllumhæ

Öðruvísi jóladagatal, Lára og Ljónsi og Upptakturinn

Í Húllumhæ: Við kíkjum í heimsókn í Snælandsskóla og kynnum okkur öðruvísi jóladagatal SOS barnaþorpa. Bjarni fer með okkur baksviðs í Þjóðleikhúsið á sýningunni Lára og Ljónsi og við kynnumst Gyðu Árnadóttur og laginu hennar Catacutan í Upptaktinum.

Umsjón:

Anja Sæberg

Fram komu:

Hjördís Rós Jónsdóttir

Elías Bergmann Stefánsson

Erna Jóhanna Kjartansdóttir

Gabríel Elías Snæland Úlfarsson

Gyða Árnadóttir

Bjarni Kristbjörnsson

Þórey Birgisdóttir

Kjartan Darri Kristjánsson

Handrit og dagskrárgerð:

Karitas M. Bjarkadóttir

Frumsýnt

9. des. 2022

Aðgengilegt til

10. des. 2023
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson