• 00:00:31Draumaþjófurinn
  • 00:03:45Úrslit Söngvakeppninnar
  • 00:08:08Krakkakiljan: Kolhnís

Húllumhæ

Draumaþjófurinn, úrslit Söngvakeppninnar og Krakkakiljan

Í Húllumhæ: Bjarni kíkir í Þjóðleikhúsið og kynnist leikurum Draumaþjófsins sem er frumsýndur á sunnudaginn. Hann kíkir líka upp í Gufunes á æfingu fyrir úrslit Söngvakeppninnar og Auðunn Sölvi hittir Arndísi Þórarinsdóttur í Krakkakiljunni.

Umsjón:

Agnes Wild

Fram komu:

Örn Árnason

Kristín Þórdís Guðjónsdóttir

Jean Daníel Seyo Sonde

Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir

Bragi Bergsson

Valgeir Skorri Vernharðsson

Hrafnkell Hugi Vernharðsson

Katla Vigdís Vernharðsdóttir

Diljá Pétursdóttir

Axel Hallkell Jóhannesson

Erik Quick

Jón Þorleifur Steinþórsson

Handrit og dagskrárgerð:

Karitas M. Bjarkadóttir

Frumsýnt

3. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,