Húllumhæ

UNICEF-hreyfingin og Krakkakiljan

Í Húllumhæ: Við sjáum brot úr nýju fræðslumyndbandi UNICEF-hreyfingarinnar og Elísabet Thoroddsen kíkir til Emmu Nardini í Krakkakiljunni:

Umsjón:

Anja Sæberg

Fram komu:

Ævar Þór Benediktsson

Snæ Humadóttir

Hilmar Máni Magnússon

Ásdís Fjeldsted

Embla Karítas Magnúsdóttir

Elísabet Thoroddsen

Emma Nardini Jónsdóttir

Handrit og dagskrárgerð:

Karitas M. Bjarkadóttir

Frumsýnt

12. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,