Húllumhæ

Upptakturinn og seinna undankvöld Söngvakeppninnar

Í Húllumhæ: Við kynnumst næstu fimm atriðunum sem keppa á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins og hlustum á tónlist eftir ungt tónskáld á Upptaktinum 2021.

Umsjón:

Þuríður Davíðsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Árni Beinteinn Árnason

Markéta Irglová

Sólborg Guðbrandsdóttir

Reykjavíkurdætur

Katla Njálsdóttir

Hanna Mia Brekkand and the Astrotourists

Elvar Sindri Guðmundsson

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson

Frumsýnt

4. mars 2022

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,