Húllumhæ

Vetrarhátíð í Reykjavík og tónar, dans og myndlist Upptaktsins

Húllumhæ verður tileinkað tónsköpunarverkefninu Upptaktinum í dag. Á Vetrarhátíð í Reykjavík sem hófst í gær verða sýnd myndlistar- og dansverk sem unnin eru upp úr tónverkum Upptaktsins. Við heyrum svo viðtal við tónskáld Upptaktsins frá því í fyrra og hlustum á verkið. Við byrjum á því skella okkur á Vetrarhátíð.

Umsjón:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Árni Beinteinn Árnason

Elfa Lilja Gísladóttir

Curver Thoroddsen

Salóme Sól Kvist

Emil Logi Heimisson

Hildigunnur Birgisdóttir

Ma?lfri?ður Inga Hjartardo?ttir

Silfrún Una Guðlaugsdóttir

Tara Njála Ingvarsdóttir

Elísabet Mörk Ívarsdóttir

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson

Frumsýnt

4. feb. 2022

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,