Húllumhæ

Danskeppni Samfés, Stíll, kvikmyndakennsla og Krakkakilja

Í Húllumhæ: Við sjáum frá danskeppni Samfés og hönnunarkepninni Stíl. Björgvin Ívar kennir okkur kvikmyndatöku og Emma hittir Sverri Norland í Krakkakiljunni.

Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Tómas Breki Bjarnason

Elísabet Eik Jóhannsdóttir

Chanel Björk Sturludóttir

Heiðrún Katla Haraldsdóttir

Dagný Katla Kristinsdóttir

Eva Dögg Ingólfsdóttir

Helga Rós Ingimarsdóttir

Arna Sara Guðmundsdóttir

Stefanía Þóra Ólafsdóttir

Iðunn Björnsdóttir

Sigríður Birna Pálmadóttir

Björgvin Ísak Guðbrandsson

Emma Nardini Jónsdóttir

Sverrir Norland

Frumsýnt

1. apríl 2022

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,