11:20
Frá Heimaey á heimsenda

Heimildamynd um Pál Steingrímsson kvikmyndagerðarmann. Í myndinni er rakin litrík ævisaga Páls, upplifun hans og störf. Áhugamálin hafa leitt hann á hina ólíklegustu staði og oftar en ekki hefur myndavélin verið í för.

Er aðgengilegt til 28. janúar 2026.
Lengd: 52 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,