Jólastundin 2025

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

25. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Jólastundin 2025

Leppalúði týnir Jólakettinum enn eitt árið. Yfir sig stressaður yfir viðbrögðum Grýlu fær hann Odd með sér til hjálpa við leitina. Áróra slæst svo með í för eftir hafa lent í skrautlegu ævintýri þegar óvæntur glaðlegur gestur birtist í jólaundirbúningnum.

Loft og Sjón fylgjast spennt með í sannkölluðu jólastuði.

Tekst hópnum finna Jólaköttinn fyrir jólin?

,