21:20
Snjór og Salóme

Íslensk kvikmynd frá 2017 um Salóme sem á í haltu mér, slepptu mér sambandi við meðleigjanda sinn, Hrafn. Líf þeirra umturnast þegar önnur kona verður barnshafandi eftir Hrafn og flytur inn til þeirra. Leikstjóri: Sigurður Anton Friðþjófsson. Aðalhlutverk: Anna Hafþórsdóttir, Telma Huld Jóhannesdóttir, Vigfús Þormar Gunnarsson, Guðmundur Snorri Sigurðarson, Ævar Már Ágústsson og Júlí Heiðar Halldórsson. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Er aðgengilegt til 29. mars 2026.
Lengd: 1 klst. 43 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,