20:35
Sigur fyrir sjálfsmyndina

Heimildarþáttur um undirbúning og þátttöku íslenskra keppenda á Vetrarleikum Special Olympics sem haldnir voru í Tórínó á Ítalíu í mars 2025. Dagskrárgerð: Magnús Orri Arnarson.

Er aðgengilegt til 29. mars 2026.
Lengd: 42 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,