22:15
Volaða land

Kvikmynd frá 2022 í leikstjórn Hlyns Pálmasonar. Undir lok 19. aldar ferðast ungur danskur prestur til Íslands með til að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar á för sinni. Sérvitur leiðsögumaður fer með prestinn yfir harðneskjulegt landið á hestbaki ásamt hópi heimamanna. Eftir því sem líður á ferðalagið missir presturinn smám saman tökin á veruleikanum, ætlunarverkinu og eigin siðgæði. Aðalhlutverk: Elliott Crosset Hove, Ingvar E. Sigurðsson, Vic Carmen Sonne, Jacob Lohmann, Hilmar Guðjónsson og Ída Mekkín Hlynsdóttir. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Er aðgengilegt til 28. mars 2026.
Lengd: 2 klst. 16 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,