20:20
Ármenn áttunnar

Viðtals- og tónlistarþáttur þar sem rætt er við tónlistarhetjur níunda áratugarins, Midge Ure úr Ultravox, Tony Hadley úr Spandau Ballet og Nik Kershaw, um feril þeirra og tíðarandann í Brelandi á áttunda og níunda áratugnum. Einnig eru sýnd brot frá 35 ára afmælistónleikum Todmobile í Eldborg í Hörpu haustið 2023 þar sem þremenningarnir fluttu sína helstu slagara ásamt SinfoniaNord á sannkölluðum stórtónleikum. Stjórn upptöku: Salóme Þorkelsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 50 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,