22:00
Kæru félagar!
Dorogie tovarishchi

Margverðlaunuð rússnesk kvikmynd frá 2020 byggð á sönnum atburðum. Árið er 1962 og bæjarbúar í smábænum Nocovherakssk efna til mótmæla þegar kommúnistastjórnin hækkar matvælaverð. Á endanum fer verkalýðurinn í verkfall með afdrifaríkum afleiðingum. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Aðalhlutverk: Yuliya Vysotskaya, Sergei Erlish og Yuliya Burova. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Var aðgengilegt til 23. september 2025.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,