Ímynd

Í fréttum er þetta helst

Í þættinum er fjallað um frétta- og blaðaljósmyndun og tilgang hennar. Greinin er ung á Íslandi þar sem dagblöð komu frekar seint fram á sjónarsviðið. Þrátt fyrir það var hér á tímabili svokölluð gullöld blaðaljósmyndunar en hún er liðin undir lok enda er fjölmiðlaumhverfi gjörbreytt á stafrænum tímum. Þrátt fyrir það hefur mikilvægi og áhrifamáttur fréttamyndanna aldrei breyst.

Frumsýnt

2. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Ímynd

Ímynd

Heimildarþáttaröð í sex þáttum þar sem íslensk ljósmyndun er skoðuð út frá sjónarhorni lista, landslags, samtímans, skrásetningar, fréttaflutnings, fortíðar og framtíðar. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Katrín Ásmundsdóttir. Stjórn upptöku og framleiðsla: Hrafnhildur Gunnarsdóttir.

Þættir

,