Ímynd

Fögur er hlíðin

Landslagsljósmyndun á sér langa hefð hér á landi enda af nægu taka. Í frekar karllægum afkima ljósmyndunar hittum við helstu landslagsljósmyndara Íslands og skoðum hvaða hlutverki landslagsljósmyndun hefur gegnt í ímyndarsköpun íslensku þjóðarinnar síðan hún hófst og hver sérstaða hennar er með hliðsjón af fagurfræði, pólitík og markaðssetningu.

Frumsýnt

26. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Ímynd

Ímynd

Heimildarþáttaröð í sex þáttum þar sem íslensk ljósmyndun er skoðuð út frá sjónarhorni lista, landslags, samtímans, skrásetningar, fréttaflutnings, fortíðar og framtíðar. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Katrín Ásmundsdóttir. Stjórn upptöku og framleiðsla: Hrafnhildur Gunnarsdóttir.

Þættir

,