Ég sé þig

Frumsýnt

29. maí 2022

Aðgengilegt til

4. júní 2023
Ég sé þig

Ég sé þig

Íslenskur heimildarþáttur um hvernig hægt er nýta skapandi tónlistarmiðlun til hjálpa fólki til virkni í samfélaginu. Í þættinum fylgjumst við með stofnun Kodu Samfóníu, 35 manna hljómsveitar sem samanstendur af fólki sem hefur leitað sér hjálpar hjá starfsendurhæfingarstöðvum, hljóðfæraleikurum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og nemendum og starfsfólki við skapandi tónlistarmiðlun í Listaháskóla Íslands. Dagskrárgerð: Anna Hildur Hildibrandsdóttir.