11:45
Landinn - Dagur í lífi landans samantekt

Þáttur með brotum af því besta úr sólarhringsútsendingu Landans 22. september 2019. Þátturinn var þrjúhundruðasti þáttur Landans og var í beinni útsendingu í heilan sólarhring þar sem umsjónarmenn voru á ferðinni um land allt. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Var aðgengilegt til 30. júlí 2025.
Lengd: 1 klst. 15 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,