16:00
Korter yfir sjö

Heimildarmynd í leikstjórn Einars Þórs Gunnlaugssonar um eitt harðvítugasta verkfall í sögu Íslands sem stóð yfir í sex vikur árið 1955. Fjallað er um aðdragandann, kjör og aðstæður almennings á þessum tíma.

Var aðgengilegt til 30. júlí 2025.
Lengd: 1 klst. 28 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,