Matargat

Hamborgarar

Í þessum þætti elda Ylfa og Máni gómsæta hamborgara úr nautakjöti og sojakjöti fyrir grænmetisætur.

Síðan búa þau til mjög einfalda kokteilsósu. Hér er uppskritin og leiðbeiningarnar:

Hamborgarar

1 Grænmetisborgari

1 Hamborgari úr nautakjöti

1-2 msk olía á pönnu

1 tsk hamborgararkrydd

Sneið ostur

Settu hamborgarann á heita pönnuna,

kryddaðu með hamborgarakryddi og steiktu á báðum hliðum þar til hamborgarinn er orðinn dökkur á lit.

Settu ostsneið ofan á og láttu ostinn bráðna.

Kokteilsósa

2 msk majones (má vera vegan majones)

1 msk tómatsósa

hræra vel saman

Skerðu niður sneiðar af:

Gúrku

Tómat

Kál

Settu sósuna á hamborgarabrauðið, síðan hamborgarann og loks grænmeti eigin vali.

Birt

1. mars 2021

Aðgengilegt til

16. sept. 2022
Matargat

Matargat

Þau Ylfa og Máni standa vaktina í eldhúsinu og kenna okkur hvernig á elda og baka ýmislegt góðgæti.

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir

Umsjón: Ylfa Blöndal og Hilmar Máni Magnússon.