Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Páskalegar möffins
Ylfa og Máni geta ekki beðið eftir páskunum svo þau baka gómsætar og páskalegar möffins með gulum glassúr.
Egg
Ylfa og Máni elda egg sem eru full af góðri næringu. Ylfa steikir eggin sín en Máni býr til ommilettu.
Pizzaveisla
Ylfa og Máni mæta aftur í Matargatið og útbúa að þessu sinni pizzaveislu.
Amerískar pönnukökur
Ylfa of Máni búa til sparilegann morgunmat, amerískar pönnukökur! Það er hægt að bæta við allskonar hráefnum í pönnukökurnar, eins og súkkulaði og berjum en í dag ætla krakkarnir að…
Piparkökur fyrir jólin
Í þessum þætti af Matargat undirbúa Máni og Ylfa jólin, með því að baka og skreyta piparkökur. Þau fá foreldra sína til að búa til deigið fyrir sig en það er líka hægt að kaupa deig…
Súkkulaðiafmælisskúffukaka
Í Þessum þætti af matargat baka krakkarnir afmælis-súkkulaðiskúffuköku fyrir 12 ára afmælið hennar Ylfu.
Grænmetisbuff
Ylfa og Máni útbúa grænmetisbuff, sósu, salat og hrísgrjón, sem er bæði holt og ótrúlega gott!
Bananmöffins
Ylfa og Máni kenna okkur að baka banamöffins, þar sem hægt er að nýta gamla banana í þess að henda þeim.
Berja boost
Ylfa og Máni búa til tvær tegundir af boost, sem er tilvalið eftir skóla, annað með skyri og hitt með trönuberjasafa.
Mexíkó veisla
Ylfa og Máni útbúa Mexíkó veislu. Einfalt og hollt og rosa gott.
Ræskrispís kökur
Í þessum þætti töfra Ylfa og Máni fram æðislega góðar og einfaldar ræskrispískökur.
Samloka
Í þættinum útbúa Ylfa og Máni einfaldar og bragðgóðar samlokur sem hægt er að taka með í nesti eða fá sér eftir skóla.
Hollar nammikúlur
Ylfa og Máni útbúa geggjaðar nammikúlur - sem eru bæði góðar á bragðið og hollar!
Hamborgarar
Í þessum þætti elda Ylfa og Máni gómsæta hamborgara úr nautakjöti og sojakjöti fyrir grænmetisætur.
Jólalegur eftirréttur
Ylfa og Máni útbúa jólalegan eftirrétt: Marengs og ís.
Hafragrautur með eplamús
Í þessum þætti búa Ylfa og Máni til ljúffengan hafragraut með eplamús. Hollur og góður morgunverður.
Kanilflétta
Í þessum þætti töfra þau Ylfa og Máni fram gómsæta kanilfléttu sem er mjög einfalt að baka og alveg tilvalið að bjóða upp á í kaffitímanum.
Barnalæsing óvirk