20:05
Kveikur
OxyContin: Efnið sem eirir engu
Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Garðar Þór Þorkelsson, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir, María Sigrún Hilmarsdóttir  og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Fíkniefnaheimurinn á Íslandi er orðinn enn harðari en áður, með tilkomu ópíóíða á borð við OxyContin. Sífellt fleiri deyja af völdum ópíóíða. Ekkert neyslurými er til staðar og fólk notar fíkniefni á almenningssalernum og í bílastæðahúsum. Mörg hundruð manns eru á biðlista eftir að komast í meðferð.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 35 mín.
Dagskrárliður er textaður.
,