22:20
Vítavert gáleysi
Malpractice
Vítavert gáleysi

Breskir dramaþættir frá 2023. Læknirinn Lucinda Edwards er virt og farsæl í starfi, en eitt örlagaríkt kvöld deyr einn sjúklingur hennar úr of stórum skammti af ópíóíðalyfi og allt breytist. Aðalhlutverk: Niamh Algar, James Purefoy og Lorne MacFadyen. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Var aðgengilegt til 15. janúar 2024.
Lengd: 46 mín.
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
,