14:45
Gettu betur 2005
Úrslit
Gettu betur 2005

Spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, hefur um árabil verið með vinsælasta sjónvarpsefni á landinu, enda fer þar saman létt skemmtun og æsispennandi keppni. Nú er lokið forkeppni á Rás 2 með þátttöku liða frá 28 framhaldsskólum en aðeins átta lið standa eftir þegar sjónvarpshluti keppninnar hefst.

Spyrill er Logi Bergmann Eiðsson, spurningahöfundur og dómari Stefán Pálsson og Andrés Indriðason annast dagskrárgerð og stjórnar útsendingu.

Var aðgengilegt til 01. janúar 2024.
Lengd: 1 klst. 10 mín.
e
Endursýnt.
,