21:35
Bróðir
Bror
Bróðir

Sænskir dramaþættir frá 2022. Fjórir unglingar brjótast inn í yfirgefið húsnæði á leið sinni heim úr partíi. Þar finna þeir nokkuð sem reynir bæði á vinskapinn og gjörbreytir lífi þeirra. Aðalhlutverk: Mio Linnér Edman, Kian Razmi og Anton Annerfeldt. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 14 ára.

Var aðgengilegt til 02. nóvember 2023.
Lengd: 21 mín.
14
Ekki við hæfi yngri en 14 ára.