13:25
Menningin
Víkingur Heiðar Ólafsson
Menningin

Brot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.

Víkingur Heiðar Ólafsson heldur þrenna tónleika í Eldborg í Hörpu um helgina þar sem hann leikur verk eftir Mozart af nýútgefinni plötu. Hann notar líka tækifærið og vígir glænýjan Steinway flygil sem Harpa fékk í 10 ára afmælisgjöf. Bergsteinn ræðir við Víking.

Var aðgengilegt til 22. mars 2022.
Lengd: 5 mín.
e
Endursýnt.
,