20:05
Okkar á milli
Helga Rakel Rafnsdóttir
Okkar á milli

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Helga Rakel Rafnsdóttir kvikmyndagerðarkona greindist á þessu ári með MND, sem er banvænn hreyfitaugasjúkdómur. Faðir hennar, tónlistarmaðurinn Rafn Ragnar Jónsson eða Rabbi, lést úr sama sjúkdómi 49 ára gamall árið 2004.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 32 mín.
Dagskrárliður er textaður.
,