20:07
Okkar á milli
Helga Rakel Rafnsdóttir
Okkar á milli

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Helga Rakel Rafnsdóttir kvikmyndagerðarkona greindist á þessu ári með MND, sem er banvænn hreyfitaugasjúkdómur. Faðir hennar, tónlistarmaðurinn Rafn Ragnar Jónsson eða Rabbi, lést úr sama sjúkdómi 49 ára gamall árið 2004.

Er aðgengilegt til 18. nóvember 2022.
Lengd: 32 mín
Dagskráliður er textaður.