Sögur

Sögur

Hér birtast alls konar sögur eftir krakka, umfjöllun um þær og viðtöl við höfunda.

Þetta eru allt saman sögur sem við fengum sendar inn í sögu samkeppnina okkar og sumar enda í rafbók, aðrar í útvarpsleikhúsinu, sumar lesnar af höfundi í stúdíói og nokkar sem stuttmynd eða á leiksviði.

Það eru engin takmörk á því hvar góð saga getur endað.

Kynntu þér Sögu-verkefnið á www.krakkaruv.is/sogur

Þættir

,