Sögur

Brot úr leiksýningunni Friðþjófur á geimflakki

Brot úr leiksýningunni Friðþjófur á geimflakki eftir Sunnu Stellu Stefánsdóttur sem hún sendi inn í Sögur og var svo sýnd í Borgarleikhúsinu.

Höfundur: Sunna Stella Stefánsdóttir

Leikarar: Haraldur Ari Stefánsson, Davíð Þór Katrínarson og Edda Björg Eyjólfsdóttir.

Leikstjóri: Halldór Gylfason

Birt

23. sept. 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Sögur

Sögur

Hér birtast alls konar sögur eftir krakka, umfjöllun um þær og viðtöl við höfunda.

Þetta eru allt saman sögur sem við fengum sendar inn í sögu samkeppnina okkar og sumar enda í rafbók, aðrar í útvarpsleikhúsinu, sumar lesnar af höfundi í stúdíói og nokkar sem stuttmynd eða á leiksviði.

Það eru engin takmörk á því hvar góð saga getur endað.

Kynntu þér Sögu-verkefnið á www.krakkaruv.is/sogur