Sögur

Sögur - Stelpan sem læstist í skápnum. Útvarpsleikrit

Útvarpsleikritið. Stelpan sem læstist í skápnum eftir Silvíu Lind Tórshamar

Persónur og leikendur:

Sóley: Þórdís Katla Einarsdóttir

Emma: Valdís Árnadóttir

Leiðinlegar stelpur: Ugla Helgadóttir og Þóra Birgisdóttir

Leiðinlegir strákar: Jóel Arnar Sævarsson og Stefán Egill Vignisson

Mamma Sóleyjar: Margrét Kaaber

Sögumaður: Sölvi Marteinsson Kolmar

Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson

Frumsýnt

3. des. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Sögur

Sögur

Hér birtast alls konar sögur eftir krakka, umfjöllun um þær og viðtöl við höfunda.

Þetta eru allt saman sögur sem við fengum sendar inn í sögu samkeppnina okkar og sumar enda í rafbók, aðrar í útvarpsleikhúsinu, sumar lesnar af höfundi í stúdíói og nokkar sem stuttmynd eða á leiksviði.

Það eru engin takmörk á því hvar góð saga getur endað.

Kynntu þér Sögu-verkefnið á www.krakkaruv.is/sogur