Sögur

Sögur - bak við tjöldin - Útvarpsleikhúsið

Hér fáum við kynnast hvernig Útvarpsleikhúsið virkar. Við förum í heimsókn í stúdíó 12, heyrum í Einari sem er hljóðmeistari hér á RÚV og fylgjumst með þegar útvarpsverk ársins; Stelpan sem læstist í skápnum, var tekið upp.

Frumsýnt

3. des. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Sögur

Sögur

Hér birtast alls konar sögur eftir krakka, umfjöllun um þær og viðtöl við höfunda.

Þetta eru allt saman sögur sem við fengum sendar inn í sögu samkeppnina okkar og sumar enda í rafbók, aðrar í útvarpsleikhúsinu, sumar lesnar af höfundi í stúdíói og nokkar sem stuttmynd eða á leiksviði.

Það eru engin takmörk á því hvar góð saga getur endað.

Kynntu þér Sögu-verkefnið á www.krakkaruv.is/sogur