Sögur

Smásögur

Hér heyrum við í fullt af krökkum sem sendu inn sögu í sögusamkeppnina seinasta vetur.

Þær eru margar og þær eru fjölbreyttar!

Árni Hrafn Hallsson les fyrir okkur söguna sína Bókavandræði sem vann smásögu ársins á Sögum - Verðlaunahátíð barnanna í apríl 2018.

Smásögurnar finna í rafbókinni RisaStórarSmáSögur: https://mms.is/namsefni/risastorar-smasogur-0

Þátttakendur:

Alma Bergrós Hugadóttir

Árni Hrafn Hallsson las söguna sína bókavandræði

Baldvin Barri Guðmundsson

Dagný Sara Viðarsdóttir

Embla Guðný Jónsdóttir

Eyvör Stella Þeba Guðmundsdóttir

Febrún Sól Arnardóttir

Helena Lind Guðmundsdóttir

Hrafnar Jökull Kristinsson

Jakobína Lóa

Kristján Nói Kristjánsson

Pálína Sara Guðbrandsdóttir

Sara Maren Jakobsdóttir

Þorsteinn Jakob Jónsson

Birt

22. okt. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Sögur

Sögur

Hér birtast alls konar sögur eftir krakka, umfjöllun um þær og viðtöl við höfunda.

Þetta eru allt saman sögur sem við fengum sendar inn í sögu samkeppnina okkar og sumar enda í rafbók, aðrar í útvarpsleikhúsinu, sumar lesnar af höfundi í stúdíói og nokkar sem stuttmynd eða á leiksviði.

Það eru engin takmörk á því hvar góð saga getur endað.

Kynntu þér Sögu-verkefnið á www.krakkaruv.is/sogur