Sögur

Stuttmyndir

Hluti af Sögu samkeppninni okkar er senda inn handrit stuttmynd. Hér hittum við krakkana sem áttu handrit sem voru valin til framleiðslu hér á KrakkaRÚV og voru sýndar í Stundinni okkar seinasta vetur.

Viðmælendur:

Ylfa Ásgerður Eyjólfsdóttir

Hafdís Svava Ragnheiðardóttir

Kiljan Bjartur Á. Madegard

Sævar A. Björnsson

Birna Guðlaugsdóttir

Fura Liv Víglundsdóttir

Sigrún Æsa Pétursdóttir

Arthur Lúkas Soffíuson

Kristján Kári Ólafsson

Jónas Bjartur Þorsteinsson

Birt

2. nóv. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Sögur

Sögur

Hér birtast alls konar sögur eftir krakka, umfjöllun um þær og viðtöl við höfunda.

Þetta eru allt saman sögur sem við fengum sendar inn í sögu samkeppnina okkar og sumar enda í rafbók, aðrar í útvarpsleikhúsinu, sumar lesnar af höfundi í stúdíói og nokkar sem stuttmynd eða á leiksviði.

Það eru engin takmörk á því hvar góð saga getur endað.

Kynntu þér Sögu-verkefnið á www.krakkaruv.is/sogur