Saga hugmyndanna

Hryllingssögur & hrollvekjur

Í þættinum í dag ætlum við fræðast um hryllingssögur.

Það er gaman hlusta á sögur og lesa sögur en hvernig á skrifa þær?

Hvað þarf góð draugasaga hafa? Verður maður ekki alltaf hræddur ef hugurinn er við hryllingssögur allan daginn? Hvernig er uppskriftin?

Freyja og Úlfur Bjarni lesa fyrir okkur hryllingssögurnar sínar og Markús Már Efraím segir okkur allt um það hvernig á skrifa sögur. Hvað myndir þú skrifa um? Hvernig er þitt skrímsli?

Hryllilega hræðilegur þáttur - hlustið ef þið þorið!!!

Frumflutt

28. feb. 2016

Aðgengilegt til

24. okt. 2024
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Þættir

,