Saga hugmyndanna

Fréttir

Í þættinum í dag ætlum við fræðast um fréttir. Hvað er frétt? Hvað er fjölmiðill? Hver var fyrsta fréttin? Getum við vitað það? hver var fyrsti fjölmiðillinn á Íslandi? Hvað þarf góður fréttamaður hafa? Hvað er gúrkutíð?

Þetta og margt fleira skemmtilegt um fréttir og fjölmiðla.

Sérfræðingar þáttarins eru: Broddi Broddason, Elfa María Birgisdóttir og Bjartur Jörfi Ingólfsson.

Frumflutt

10. apríl 2016

Aðgengilegt til

29. ágúst 2024
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Þættir

,