Saga hugmyndanna

Draumar

Í þættinum ætlum við fjalla um drauma og hvaðan þeir koma, af hverju okkur dreymir og hvort draumar séu sérmannlegt fyrirbæri eða hvort önnur dýr dreymi líka.

Við þurfum fræðast um heilann og hvað gerist þegar við sofnum og þegar við erum sofandi til komast í draumaheim.

Hvernig virkar heilinn?

Er hægt sofa með opin augun?

Sofa öll dýr? Dreymir þau?

Hvað eru dagdraumar? Hvað er það vera berdreyminn?

Margar og skemmtilegar pælingar í þætti dagsins.

Sérfræðingur þáttarins er: Karl Ægir Karlsson

Frumflutt

7. feb. 2016

Aðgengilegt til

22. ágúst 2024
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Þættir

,