Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Horfa
Hlusta
Leit
Sögur
Sendu myndband
Þættir
Draumar
Fjallað um drauma.
Umhverfi
Fjallað um umhverfi, umhverfisvernd, náttúruvernd og fleira.
Norræn goðafræði
Fjallað um norræna goðafræði.
Jarðfræði
Snæbjörn Guðmundsson segir frá jarðfræði.
Skrímsli
Í þættinum í dag ætlum við að fá að vita allt um íslensk skrímsli. Við heyrum ótrúlegar sögur frá Þorvaldi Friðrikssyni fréttamanni og skrímslafræðingi.
Lýðræði
Stefanía Óskarsdóttir segir frá lýðræðinu og hver munurinn er á lýðræði og lýðveldi.
Bylting
Hvað er bylting? Hvaðan kemur þetta orð og hvað þýðir það? Hverjar eru helstu byltingarnar? Hvað þýðir að byltingin éti börnin sín? Hvað er ógnarstjórn, valdarán og uppþot? Í gamla…
Sturlungaöld
Í þættinum ætlum við að fá að vita heilan helling um þetta svakalega tímabil í Íslandssögunni sem kallað er Sturlungaöld. Hvaða tímabil er þetta og hvernig var að vera krakki á þessum…
Skátar
Það verður ging gang gúllí gúllí í þætti dagsins þar sem við ætlum að fá að vita hvað það er að vera skáti og kynna okkur sögu skátanna. Það koma fjórir sérfræðingar til okkar og segja…
Draumar
Í þættinum ætlum við að fjalla um drauma og hvaðan þeir koma, af hverju okkur dreymir og hvort draumar séu sérmannlegt fyrirbæri eða hvort önnur dýr dreymi líka.
Umhverfi
Í þættinum í dag ætlum við að fræðast um umhverfi. Hvað er umhverfi? Hvað er náttúra? En umhverfisvernd og náttúruvernd? Af hverju þurfum við að velta þessu fyrir okkur? Hvað erum…
List
Í þættinum fjöllum við um list og hvað það er.
Þorri
Í þættinum í dag ætlum við að kynnast sögunni á bak við þorra.
Björgunarsveit
Í þættinum ætlum við að forvitnast um björgunarsveitir og það óeigingjarna starf sem fólkið í björgunarsveitunum vinnur.
Jólakötturinn og Grýla
Í þættinum ætlum við að halda áfram að velta fyrir okkur jólafyrirbærum og í dag eru það Grýla og jólakötturinn sem eru í aðalhlutverki. En við ætlum líka að skoða fleiri sögur þar…
Íslensku jólasveinarnir
Í þættinum í dag ætlum við að skoða íslensku jólasveinana með ljóð Jóhannesar úr Kötlum á lofti. Við fáum að vita hver Jóhannes var, þó svo hann hafi vissulega ekki verið jólasveinn…
Hjálparstarf og þróunarsamvinna
Í þættinum í dag ætlum við að fræðast um hjálparstarf og þróunarsamvinnu.
Fótbolti
Í þættinum í dag ætlum við að kynnast sögu fótboltans. Fótbolti er vinsælasta íþrótt í heimi og áhugavert að skoða sögu þessarar útbreyddu íþróttagreinar.
Norræn goðafræði
Í þættinum í dag ætlum við að fræðast um Norræna goðafræði. Hvaðan kemur hún? Hvernig varð heimurinn til samkvæmt Norrænu goðafræðinni? Hver eru aðal goðin? Hvað er blót? Hvað eru…
Jarðfræði
Í þættinum í dag ætlum við að kynnast jarðfræði og ýmsum spennandi hugtökum. Eldgos, jarðskjálftar, flekaskil, jöklar, hafís, borgarísjakar, Norður- og Suðurpóllinn, noðurljós, suðurljós,…
Hrekkjavaka
Í seinustu þáttum höfum við verið að fræðast um yfirnáttúrulegar verur, t.d. drauga og ýmsa flokka af þeim, vampýrur, nornir og varúlfa, smá svona hryllingsþema hjá okkur og í dag…
Draugar og þjóðtrú
Í þessum þætti af Sögu hugmyndanna ætlum við að fjalla um drauga. Hvað er draugur? Vissir þú að það eru til nokkrar tegundir af þeim, t.d. fylgjur; mórar og skottur, uppvakningar,…
Nornir og varúlfar
Í þessum þætti ætlum við að halda áfram að skoða yfirnáttúrulegar verur og nú er komið að nornum og varúlfum. Hvað er norn? Voru þær til í alvöru? Hvað er varúlfur og hvernig tengjast…
Vampýrur
Í þættinum ætlum við að fræðast um vampýrur. Fyrstu skrifin um þær koma úr þjóðsögum og við ætlum að fá að heyra allt um þetta óhuggulega fyrirbæri. Hvað er vampýra? Hvernig þekkjum…
Mannréttindi
Í þættinum ætlum við að fjalla um mannréttindi.
Lýðræði
Í þættinum ætlum við að fjalla um risastórt hugtak sem skiptir okkur öll miklu máli, lýðræði. Hvað er lýðræði og hvað er þá lýðveldi? Hvað tryggir lýðræði okkur? Hvernig þróaðist lýðræði…
Stjörnumerki
Í sögu hugmynanna í dag ætlum við að forvitnast um stjörnumerki. Hver er saga þeirra og hvernig sáu menn þessi merki á himninum? Eru stjörnumerki eins allsstaðar í heiminum og eru…
Veður
Í þessum þætti af sögu hugmyndanna ætlum við að líta til veðurs og fá að vita hvað það er eiginlega, hvað hefur áhrif á það og hvernig spá veðurfræðingar í veðrið. Getum við gert það…