Saga hugmyndanna

Hjálparstarf og þróunarsamvinna

Í þættinum í dag ætlum við fræðast um hjálparstarf og þróunarsamvinnu.

í desember er mikið talað um hjálparstarf því okkur finnst mikilvægt allir hafi aðgang mat, hlýjum fötum og hafi það í rauninni sem allra best yfir hátíðirnar og myrkasta tíma ársins. En hvað er hjálparstarf og hvernig hjálpum við til?

Sérfræðingur þáttarins er: Gunnar Salvarsson

Frumflutt

3. des. 2015

Aðgengilegt til

20. júní 2024
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Þættir

,