Saga hugmyndanna

Björgunarsveit

Í þættinum ætlum við forvitnast um björgunarsveitir og það óeigingjarna starf sem fólkið í björgunarsveitunum vinnur.

Við kynnumst sögu björgunarsveitanna, heyrum af þjálfun björgunarsveitamanna og kvenna, hver er munurinn á slysavarnarfélagi og björgunarsveit, sögur af vetvangi og margt fleira.

Sérfræðingar þáttarins eru: Karl Ingi Björnsson björgunarsveitarmaður í björgunarsveitinni Ársæli og Dagný Runólfsdóttir úr ungliðahreyfingu björgunarsveitarinnar.

Frumflutt

7. jan. 2016

Aðgengilegt til

27. júní 2024
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Þættir

,