Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

22 Jun Jónatan Garðarsson sæmdur fálkaorðu

Heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu voru veitt 17. júní. Þar tók Jónatan Garðarsson, dagskrárritstjóri Rásar 1, á móti riddarakrossi sem hann hlaut fyrir dagskrárgerð og þekkingarmiðlun um dægurtónlist, nærumhverfi og skógrækt.   Jónatan hefur komið að íslenskri tónlist á margvíslegan hátt í rúma fjóra áratugi og verið starfsmaður...

Read More

09 May Klarsprog – norræn ráðstefna um skýrt mál og samskipti á hættutímum

RÚV tók þátt í norrænni rástefnu um mikilvægi þess að framsetning og málnotkun sé skýr og auðskiljanleg þegar stjórnvöld, stofnanir, samtök eða fyrirtæki vilja koma á framfæri brýnum upplýsingum sem varða almenning. Einkum er horft til samskipta og upplýsingagjafar þegar hætta á borð við náttúruhamfarir,...

Read More

24 Apr Kraftmikil, fjölbreytt og áhugaverð dagskrá

Aðalfundur Ríkisútvarpsins var haldinn í Útvarpshúsinu við Efstaleiti miðvikudaginn 19. apríl.  Útvarpsstjóri kynnti niðurstöður ársreiknings og vék einnig að eftirtöldum málum:  nýrri stefnu til 2026 sem tekur á gildum, stefnuáherslum og framtíðarsýn,  nýjum vef, ruv.is, sem er hluti af stafrænni þróun RÚV,  dagskrárgerð í útvarpi...

Read More

24 Apr Ný stjórn Ríkisútvarpsins ohf.

Á aðalfundi Ríkisútvarpsins ohf., sem var haldinn í Útvarpshúsinu við Efstaleiti miðvikudaginn 19. apríl, var ný stjórn kjörin og í henni sitja Ingvar Smári Birgisson, Silja Dögg Gunnarsdóttir formaður, Marta Guðrún Jóhannesdóttir, Rósa Kristinsdóttir, Aron Ólafsson, Margrét Tryggvadóttir, Þráinn Óskarsson, Mörður Áslaugarson, Diljá Ámundadóttir Zoëga....

Read More

04 Apr Hugmyndadagar RÚV

Hugmyndasmiðum, höfundum, framleiðendum og öðrum gafst kostur á að kynna hugmyndir og tillögur að dagskrárefni fyrir dagskrárstjórum RÚV dagana 4. og 5. apríl. Hugmyndadagar fara alla jafna fram tvisvar á ári og voru fyrst haldnir í október 2017.  Alls hafa meira en 2400 hugmyndir borist Hugmyndadögum...

Read More