Mikil notkun landsmanna á miðlum RÚV

65%

nota ljósvakamiðla RÚV daglega

85%

nota ljósvakamiðla RÚV í hverri viku

106

meðalnotkun á miðlum RÚV á dag í mínútum

97743

virkir daglegir notendur RÚV.is

Rafrænar ljósvakamælingar Gallups 2018; Google analytics

Methlustun á Rás 1

61% hlutdeild í sjónvarpsáhorfi landsmanna

ruv.is fjórði mest sótti vefur landsins

50% hlutdeild í útvarpshlustun landsmanna

Rafrænar ljósvaka og netmiðlamælingar Gallups 2018

Þær hlutdeildarupplýsingar sem koma fram í meðfylgjandi gögnum sýna hlutdeild meðal þeirra stöðva sem mældar eru í rafrænum ljósvakamælingum Gallups en ekki annarra ljósvakamiðla.

Þróun efnisframboðs í takt við nýjar áherslur

23%

meira íslenskt

Pilur
55%

meira norrænt

Skandinavia_Pilur
45%

minna bandarískt

usa_Pilur

Breyting á uppruna dagskrár RÚV frá 2014 til 2018

„Árið 2018 var ár grósku og nýsköpunar hjá RÚV. Við uppskárum eftir að hafa innleitt nýja stefnu, þar sem þjónustunni var breytt í takt við nútímann. Notandinn er í fyrsta sæti í öllu sem við gerum. Þessi skýri fókus hefur skilað markvissum áherslubreytingum í dagskrá, fjöldanum öllum af ferskum hugmyndum og nýjum miðlunarleiðum.“

Spila ávarp

Mikilvægasti miðillinn
Jákvæðara viðhorf en nokkru sinni
Yfirburðatraust fréttastofu

Hversu jákvæður eða neikvæður ert þú gagnvart Ríkisútvarpinu?

Hversu mikið eða lítið traust berð þú til fréttastofu RÚV?

Hvaða miðill er mikilvægastur fyrir þjóðina?

Viðhorfskönnun Gallup, maí 2018; MMR – Sporkönnun: Traust til fréttastofu RÚV, maí og nóvember 2018

Jákvæð afkoma RÚV fjórða árið í röð

  • Jákvæð afkoma fjórða árið í röð.
  • Hagnaður fyrir skatta, 2,8 m.kr. en 2,2 m.kr eftir skatta.
  • Þjónustusamningur til fjögurra ára frá 2016 hefur tryggt fjárhagslegan fyrirsjáanleika.
  • Gæta þarf aðhalds til að tryggja áframhaldandi hallalausan rekstur.

Nánar um rekstur og afkomu

Efnahagur og skuldalækkun

  • Hagnaður af sölu byggingarréttar hefur leitt til mikillar skuldalækkunar.
  • Samið var um skilmálabreytingu á LSR skuldabréfi en skuldsetning þó enn mikil.
  • Eiginfjárhlutfall hefur hækkað mikið á sl. fjórum árum og er nú 28,5%.

Nánar um rekstur og afkomu

Ný stefna innleidd

  • Ný stefna RÚV2021 kynnt vorið 2017.
  • Framtíðarsýn RÚV er að hér búi vakandi og víðsýn þjóð.
  • Unnið að framtíðarsýn eftir fimm meginstefnumiðum.
  • Innleiðingu stefnu miðar vel, 67 aðgerðum af 86 lokið eða í framkvæmd.

Merkir áfangar

Fréttir

Nýtt fréttamyndver tekið í notkun

RÚV spilarinn

Nýr RÚV spilari og app fyrir snjalltæki

JAFNLAUNAMERKI_primary_use1

Jafnlaunavottun og jafnvægi kynja í dagskrá

RÚVnúll_2

Bætt þjónusta við ungt fólk með RÚVnúll og UngRÚV

RÚVenglish

Bætt þjónusta við nýja Íslendinga með RÚVenglish

Áherslur í innra starfi

Kosningasjónvarp 2018

Uppbygging hæfni og mannauðs

Skipulagsveggur

 Vinnubrögð uppfærð og teymisvinna efld