RÚV á ríkt erindi við þjóðina

70%

nota ljósvakamiðla RÚV daglega

89%

nota ljósvakamiðla RÚV í hverri viku

120mín

meðalnotkun á miðlum RÚV dag hvern

14373

virkir daglegir notendur RÚV.is

Rafrænar ljósvakamælingar Gallup, 2015; Google analytics

Áhorf, hlustun og notkun mikil

55% hlutdeild í sjónvarpsáhorfi landsmanna

Hlutdeild í mældu sjónvarpsáhorfi árið 2015

ruv.is meðal mest sóttu vefja landsins

50% hlutdeild í útvarpshlustun landsmanna

Hlutdeild í mældri útvarpshlustun árið 2015

Rafrænar ljósvakamælingar Gallup, 2015; Samræmdar vefmælingar Modernus, 2015

Þær hlutdeildarupplýsingar sem koma fram í meðfylgjandi gögnum sýna hlutdeild meðal þeirra stöðva sem mældar eru í rafrænum ljósvakamælingum Gallup en ekki annarra ljósvakamiðla.

„Fjölmiðill í eigu þjóðarinnar þarf bæði að skipta máli og koma að gagni. Í yfir áttatíu ár hefur Ríkisútvarpið fylgt þjóðinni við leik og störf, boðið upp á fréttir og dagskrá sem upplýsir, fræðir og skemmtir og ávallt staðið vaktina þegar mikið liggur við.   Sérstaða almannafjölmiðla felst í skyldunni að standa vörð um lýðræðislega umræðu, samheldni og fjölbreytni. Og arðurinn af því starfi rennur beint til samfélagsins.“

Spila ávarp

Viðhorf þjóðarinnar til RÚV er afar jákvætt og langflestir telja hann mikilvægasta miðilinn

Hversu jákvæður eða neikvæður ert þú gagnvart Ríkisútvarpinu

Hversu mikið eða lítið traust berð þú til eftirfarandi aðila?

- þeir sem sögðu "frekar/mjög mikið" -

Hvaða miðill er mikilvægastur fyrir þjóðina?

Viðhorfskönnun Gallup, maí 2015; MMR könnun um traust almennings til helstu sjónvarps-, prent og netfréttamiðla, 2014

Viðsnúningur í rekstri og jákvæð afkoma

 • Umtalsverð hagræðing og jafnvægi komið á í rekstri félagsins
 • Afkoma 16 mánaða tímabilsins fyrir skatta var 14 m.kr. hagnaður
 • 80 m.kr. hagnaður var á almanaksárinu 2015
 • Kostnaður við yfirstjórn lækkar milli áranna 2014 og 2015
 • Tekjur félagsins hækka milli áranna 2014 og 2015
 • Afskriftir rekstrarfjármuna lækka milli áranna 2014 og 2015
 • Rekstrargjöld lækka að raunvirði milli áranna 2014 og 2015

Nánar um rekstur og afkomu

Efnahagur og framtíðarhorfur

 • Sala byggingarréttar á lóðinni við Efstaleiti leiðir til mestu skuldalækkunar í sögu félagsins
 • Lækkun útvarpsgjalds um áramótin 2015-2016 kallar á frekari hagræðingu á árinu 2016
 • Nýr þjónustusamningur tryggir meiri festu í tekjum á árunum 2017-2020
 • Enn ríkir óvissa um framtíðarhorfur vegna mikillar skuldsetningar félagsins frá gamalli tíð

Nánar um rekstur og afkomu

Nýjar áherslur innleiddar

ofaerd_1000x1000

Aukin áhersla á innlenda dagskrárgerð, menningu og leikið íslenskt efni.

krakkaruv_loading

Stóraukin þjónusta
við börn

Landinn

Starfsemi á landsbyggðinni aukin

íþróttir

Aukin áhersla á
nýmiðlun

Merkir áfangar

Krakkavefur

KrakkaRÚV opnað
Bylting í þjónustu RÚV við börn

frettir_a_ruv.is

Nýr vefur og nýr Sarpur
Mælast einkar vel fyrir

fr_20150129_008510

Sala byggingarréttar
Leiðir til skuldalækkunar

fr_20150202_008616_minni

Stafræn dreifing sjónvarps innleid
Stór tímamót í íslenskri fjarskiptasögu

Ný vinnubrögð

island-arsskyrsla-icon2

Samtalið opnað
og farið í hringferð um landið

jafnretti-kk-kvk-arsskyrsla-icon

Jafnrétti
sett á oddinn

green-hendi-jurt-arsskyrsla-icon

Stór græn skref
tekin í starfsemi RÚV

heilsa-hjarta-arsskyrsla-icon

Heilsuefling
hvatning til líkamsræktar og hreyfingar