Mikilvægur hlekkur almannavarna

70%

nota miðla RÚV daglega

92%

nota miðla RÚV í hverri viku

105

meðalnotkun á miðlum RÚV á dag í mínútum

110000

virkir daglegir notendur RÚV.is

84% þjóðarinnar var sammála því að RÚV væri mikilvægur hlekkur í upplýsingagjöf um COVID-19 (MMR maí 2020)

Útvarp, sjónvarp og vefur: Telmar Mediamix; Rafrænar ljósvakamælingar Gallups 2020; Google analytics

RÚV okkar allra

70% hlutdeild í mældu sjónvarpsáhorfi

ruv.is fjórði mest sótti vefur landsins

54% hlutdeild í mældri útvarpshlustun

Rafrænar ljósvaka og netmiðlamælingar Gallups 2020

Þær hlutdeildarupplýsingar sem koma fram í meðfylgjandi gögnum sýna hlutdeild meðal þeirra stöðva sem mældar eru í rafrænum ljósvakamælingum Gallups en ekki annarra ljósvakamiðla.

Þróun efnisframboðs í takt við stefnu RÚV og þjónustusamning

66%

meira íslenskt

Pilur
112%

meira norrænt

Skandinavia_Pilur
42%

minna bandarískt

usa_Pilur

Breyting á uppruna dagskrár RÚV frá 2015 til 2020

„Það var enginn skortur á fréttum á liðnu ári og frétta- og dagskrárgerðarfólk RÚV stóð þá vakt alla með miklum sóma. Hlustun og áhorf á fréttir og fréttatengda þætti var afar mikið enda var þar boðið upp á vandaðan fréttaflutning og upplýsingamiðlun. Traust til fréttastofu Ríkisútvarpsins hefur aldrei mælst hærra en á síðasta ári og er það okkur afar mikilvægt.“

Spila ávarp

Traustar fréttir
Mikilvægasti miðill landsins
Jákvætt viðhorf landsmanna

Hversu jákvæður eða neikvæður ert þú gagnvart RÚV?

Hversu mikið eða lítið traust berð þú til fréttastofu RÚV?

Hvaða miðill er mikilvægastur fyrir þjóðina?

Viðhorfskönnun Gallups, maí 2020; MMR – Sporkönnun: Traust til fréttastofu RÚV, maí og nóvember 2020

Neikvæð afkoma í fyrsta sinn frá 2014

 • Tap 209 m.kr. eftir skatta á árinu 2020
 • Áhrif heimsfaraldursins voru veruleg á rekstur RÚV á árinu
 • Auglýsingamarkaðurinn hefur dregist saman og var samdrátturinn mun meiri nú, samanborið við fyrri ár

Nánar um rekstur og afkomu

Efnahagur og eiginfjárhlutfall

 • Veiking á gengi íslensku krónunnar hafði neikvæð áhrif á afkomu RÚV
 • Eiginfjárhlutfall hafði hækkað mikið á undanförnum árum en lækkaði á árinu og er nú 23,1%
 • Nauðsynlegt að sýna áfram aðhald í rekstri til að markmið stjórnenda um hallalausan rekstur náist að nýju

Nánar um rekstur og afkomu

Stefnuáherslur RÚV

 • Framtíðarsýn RÚV er að hér búi vakandi og víðsýn þjóð
 • Unnið að framtíðarsýn eftir fimm meginstefnumiðum
 • Heilindi, gæði, hugrekki og samvinna eru gildi RÚV

Áherslur í innra starfi

Sumarið á RÚV núll

Velferð og vistvænar samgöngur

Bein útsending frá Hæfileikunum, hæfileikakeppni félagsmiðstöðva í Reykjavík.
Hæfileikarnir eru hæfileikakeppni þar sem unglingar frá félagsmiðstöðvum Reykjavíkur taka þátt. 10 atriði frá 8 félagsmiðstöðvum eru í keppninni og taka 10 unglingar þátt. Ekki er nóg með það að þátttakendur séu unglingar heldur eru kynnar og dómnefnd líka unglingar. Auk þess eru unglingar líka á bakvið tjöldin og leggja hönd á plóg við tæknivinnu, förðun og margt annað sem við kemur sjónvarpsútsendingunni.
Keppendur eru
Auður Árnadóttir og Monika Lárusdóttir 
Félagsmiðstöðinni Fjörgyn 
Bára Katrín Jóhannsdóttir
Félagsmiðstöðin Fókus 
Annía Stefánsdóttir
Félagsmiðstöðin Hólmaseli  
Marteinn Þór Vilhelmsson 
Félagsmiðstöðin Tíunni 
Ísak Thomas Birgisson 
Félagsmiðstöðin Hólmaseli  
Freyja Eaton 
Félagsmiðstöðin Buskanum 
Bjarni Pálsson 
Félagsmiðstöðin Frosta  
Sigrún Benediktsdóttir 
Félagsmiðstöðin 100og1 
Helena Ósk Halldórsdóttir 
Félagsmiðstöðin Buskanum

Þróun hæfni